Niðjatal rakið frá móður minni Önnu Emilsdóttur.

Anna Emilsdóttir, f. 2. okt. 1927 á Akureyri, d. 17. febr. 1992 í Keflavík,
húsfreyja í Innri-Njarðvík.
- M. 4. okt. 1953, Ingimundur Magnús Kristinsson, f. 11. sept. 1920 á Bæ, Króksfirði,
Reykhólahr., A.-Barð., d. 1. sept. 1971 í Reykjavík, lauk sveinsprófi í rennismíði 1943. Stofnaði
Vélsmiðju Njarðvíkur með Hákoni bróður sínun ásamt þriðja manni er fljótlega hætti samstarfi. Í
stað hans kom yngsti bróðir Magnúsar og Hákonar, Halldór. Saman ráku þeir vélsmiðjuna meðan
allir lifðu. Var Magnús forstjóri til dánardags. For.: Hans Kristinn Hákonarson, f. 9. júlí 1897 á
Stað, Reykhólasveit., A.-Barð, d. 28. apríl 1986 í Hafnarfirði, bóndi á Kletti, Gufudalshr 1922-1926,
á Hamarlandi, Reykhólasveit 1926-1930, í Bygggarði á Seltjarnesi frá 1930,. Kristinn var til fjölda
ára yfirlögregluþjónn í Hafnarfirði og k.h. (skildu) Stefanía Sigríður Ingimundardóttir, f. 26. apríl
1897 í Snartartungu í Bitru, Strand, d. 29. des.1976 í Keflavík, húsfreyja á Miðjanesi, Hamarlandi,
Bygggarði, í Reykjavík, og síðar í Innri-Njarðvík.(Reykjanesbæ)
Seinustu árin dvaldi hún á Sjúkrahúsi Keflavíkur.
    Börn þeirra: a) Einar Emil, b) Kristinn, c) Ásgeir, d) Andvana, e) Stefán, f) Andvana, g) Skúli,
h) Helgi.

1a Einar Emil Magnússon, f. 18. sept. 1946 á Akureyr. Sonur Önnu en kjörsonur Magnúsar.
Verkamaður á Akureyri 1963-1964, togarasjómaður 1964-1965, Árin 1965 til 1970 vann ég
verkamannavinnu og einnig afgreiðslumaður Árið 1970 fluttum við hjón ásamt börnum okkar til
Innri-Njarðvíkur. Þar starfaði ég við lager og skrifstofustörf hjá Vélsmiðju Njarðvíkur hf., til 1975
en þá fluttum við aftur til Akureyrar. Næstu tvö árin vann verkamannavinnu hjá smjölíkisgerð og
síðan hjá byggingafyrirtæki. Árið 1977 hóf ég störf hjá Ullarverksmiðjunni Gefjun og síðar hjá
Skinnadeild SÍS. Veturinn 1986-87 rann upp sá atburður í lífi mínu sem ég hefði gjarnan viljað vera
laus við. Þá tók sá leiði sjúkdómur Parkinson mest öll völd í lífi mínu.Fór hann rólega í byrjun en
herti síðan ferðina, þannig að 1990 varð ég að horfast í augu við það að ég væri ekki lengur
gjaldgengur á vinnumarkaði. Síðan tilheyri ég hópi sem öryrkjar nefnast. Síðan eins og heilsa
hefur leyft næstum eingöngu stundað ættfræðigrúsk. Ættfræði er alveg afbragðs afþreying fyrir þá
áhuga hafa og eru í sömu aðstöðu. Hefði ég ekki haft ættfræðina til að stytta mér stundir væri ég
fyrir löngu orðin kolvitlaus. Nógu var ég ruglaður fyrir.
- K. 31. des. 1966, Margrét Haukdal Marvinsdóttir, f. 31. des. 1948 á Akureyri, húsmóðir á
Akureyri og iðnverkakona hjá Mjólkursamlagi KEA. á Akureyri. For.: Marvin Haukdal Ágústsson,
f. 17. júlí 1922 á Hrygg í Dýrafirði, d. 13. febr. 1952 drukknaði, stýrimaður í Reykjavík. Hann fórst
við Orkneyjar með mb Eyfirðingi EA. er þar fórst með allri áhöfn og Jónína Valgerður
Sigtryggsdóttir, f. 27. apríl 1920 á Rifkelsstöðum, Öngulsstaðahr., Eyjaf., húsfreyja í Reykjavík.
Hún var í mörg ár starfsmaður hjá þvottahúsi K.E.A. á Akureyri. Flutti síðar til Reykjavíkur.
    Börn þeirra: a) Anna Valgerður, b) Heiða, c) Magnús Baldvin, d) Marvin.

2a Anna Valgerður Einarsdóttir, f. 15. ágúst 1965 á Akureyri, húsfreyja á Akureyri. B.A.í
Sálarfræði frá H.Í.01.02.1992. Þá forstöðumaður á meðferðarheimili fyrir einhverf börn í Reykjavík.
Ráðgjafi hjá Svæðisstjórn um málefni fatlaðra á Norðurlandi, sem nú heyrir undir Fjölskyldudeild
Akureyrarbæjar
- M. (óg.) Kristján Sverrisson, f. 14. maí 1961 í Reykjavík, veitingamaður á Akureyri. For.: Sverrir
Þorsteinsson, f. 13. nóv. 1936 í Hún., veitingamaður í Cafe Mílanó í Reykjavík og k.h. Guðný
Wilhelmine Ásgeirsdóttir, f. 23. des. 1937 á Akureyri, húsfreyja í Reykjavík síðar í Garðabæ.
Börn þeirra: a) Eva Margrét, b) Linda Marín.

3a Eva Margrét Kristjánsdóttir, f. 17. jan. 1997 á Akureyri., skírð 20.04.1997 í Minjasafnskirkjunni.
3b Linda Marín Kristjánsdóttir, f. 10. des. 1999 á Akureyri.

2b Heiða Guðrún Einarsdóttir, f. 12. sept. 1966 á Akureyri, húsfreyja og mjólkurfræðingur á
Akureyri. Við nám í mjólkurfræði og mjólkurtæknifræði í Odense, Danmörku 1991-1993.
-M. (óg.) Sigurður Arnar Ólafsson, f. 20. des. 1966 í Reykjavík, rekstrarfræðingur og
kerfisfræðingur á Akureyri.. Próf í Iðnrekstrarhagfræði frá Háskólanum á Akureyri 1990,
skrifstofumaður hjá Skattstjóranum á Akureyri 1990-1991. Við nám í Tölvuháskólanemi í Odense
1991-1994. Yfirmaður lager og innkaupa hjá Tölvutækjum ehf á Akureyri. Er nú (2000) hjá
Tölvudeild KEA á Akureyri. For.: Ólafur Sigurður Gústafsson, f. 5. febr. 1944 í Reykjavík, d. 6.
sept. 1998 í Reykjavík, sjómaður í Hafnarfirði. og Kristín Sigurðardóttir, f. 1. ágúst 1945 á
Arnstapa, Ljósavatnshr., S.-Þing., húsfreyja á Tjarnarborg, Ljósavatnshr.
Börn þeirra: a) Andri Már, b) Arnar Páll.

3a Andri Már Sigurðsson, f. 23. maí 1989 á Akureyri, nemi á Akureyri.

3b Arnar Páll Sigurðsson, f. 10. des. 1993 í Odense, Danmörku, nemi á Akureyri.

2c Magnús Baldvin Einarsson, f. 13. ágúst 1967 á Akureyri, rafeindavirki á Akureyri.
Var rafeindavirki hjá Ratsjárstofnun í Radarstöðinni á Gunnólfsvíkurfjalli, N.-Þing., nú (2000) á
Bolafjalli með aðsetur í Bolungarvík. Í tómstundum sínum dundar hann við svifflug og hefur hann
kennararéttindi í þeirri grein. Hefur einkaflugmannsréttindi á vélflugu.
Hann á allan heiður á þessari vefsíðu minni.
- K. 5. ágúst 1995, Esmeralda Corea, f. 10. ágúst 1967 á Filipseyjum, flugfreyja á Hawaii. Síðar
húsmóðir í Bolungarvík. For.: Faustino Corea, f. 21. des. 1928 á Hawaii, flugvallarstarfsmaður á
Hawaii og k.h. Cloria Corea, f. 13. jan. 1929 á Filippseyjum, húsfreyja og starfaði við barnahjálp á
Hawaii.

2d Marvin Haukdal Einarsson, f. 21. maí 1984 á Akureyri, nemandi á Akureyri.

1b Kristinn Magnússon, f. 20. mars 1949 í Reykjavík, vélamaður í Innri-Njarðvík.
Starfar hjá Slökkviliði Keflavíkurflugvallar.
- K. 24. okt. 1970, Kristín Finnbogadóttir, f. 24. okt. 1949 í Reykjavík, húsfreyja í Reykjanesbæ.
Starfar við mötuneyti Flugleiða h.f, á Keflavíkurflugvelli. For.: Finnbogi Guðmundsson, f. 8. febr.
1929 í Reykjavík, húsasmiður í Reykjavík og k.h. Vigdís Ragnheiður Viggósdóttir, f. 28. nóv. 1930
í Strand., húsfreyja í Reykjavík.
Börn þeirra: a) Vigdís Anna, b) Brynhildur Sædís, c) Ingimundur Magnús

1c Ásgeir Magnússon, f. 4. sept. 1952 í Reykjavík, barnlaus, vélvirki í Reykjavík.
- K. (óg.) Hafalda Breiðfjörð Arnarsdóttir, f. 27. okt. 1949 á Ísafirði, húsfreyja og
afgreiðslumaður í Reykjavík. For.: Arnar Jónsson, f. 13. júlí 1925 í Reykjavík., d. 1. jan. 1971,
lögregluflokkstjóri á Seltjarnarnesi og k.h. Eva Júlíusdóttir, f. 18. jan. 1920 í Hrappsey á Breiðafirði,
d. 13. sept. 1987 í Reykjavík, húsfreyja á Seltjarnarnesi og síðar í Reykjavík.

1d Stefán Magnússon, f. 21. júlí 1956 í Keflavík, vélvirki í Hafnarfirði.
- Barnsmóðir Björg Sigfúsdóttir, f. 24. mars 1959 í Keflavík, fulltrúi hjá Skattstjóra
Norðurlandsumdæmis eystra á Akureyri, nú (jan 2000) búsett í Reykjavík. For.: Sigfús Jóhannesson,
f. 1. sept. 1924 í S.-Múl., múrari í Keflavík og k.h. Erla Huld Árnadóttir, f. 14. júní 1934 í Hún,
húsfreyja í Keflavík.
Börn þeirra: a) Magnús, b) Sigfús.
- K. 7. des. 1991, Hjördís Aðalsteinsdóttir, f. 18. jan. 1963 í Reykjavík, húsfreyja og verkakona í
Hafnarfirði. For.: Aðalsteinn Einarsson, f. 1. mars 1943 í Hafnarfirði, skipstjóri í Hafnarfirði og k.h.
Ólöf Guðjónsdóttir, f. 12. sept. 1943 í Hafnarfirði, húsfreyja í Hafnarfirði.
Börn þeirra: c) Aðalsteinn, d) Aron Bjarni, e) Adam Örn.

1e Skúli Magnússon, f. 10. maí 1959 í Keflavík, framkvæmdastjóri í Keflavík, Var sjómaður á
frystitogarum Akureyrin E.A. á Akureyri 198?-1992. Framkvæmdastjóri og meðeigandi að Plastgerð
Suðurnesja hf., í Reykjanesbæ frá 1992.
- K. 24. júlí 1985, Helga Hauksdóttir Gígja, f. 29. ágúst 1958 í Reykjavík, húsfreyja á Akureyri og
í Reykjanesbæ For.: Haukur Haraldur Geirsson Gígja, f. 22. nóv. 1933 í Reykjavík, verkamaður
síðar verkstjóri hjá Reykjanesbæ og k.h. María Sigurðardóttir, f. 25. mars 1936 á Snæf., húsfreyja í
Reykjanesbæ.
Börn þeirra: a) Anna María, b) Haukur.

1g Helgi Magnússon, f. 15. maí 1963 í Keflavík, búsettur í Reykjanesbæ Starfar á dekkjaverkstæði
- K. (óg.) Sigríður Guðrún Jónsdóttir, f. 31. maí 1969 í Ólafsfirði, húsfreyja í Reykjanesbæ. For.:
Jón Steingrímur Sæmundsson, f. 23. des. 1941 í Ólafsfirði, sjómaður og útgerðamaður í Ólafsfirði síðar búsettur á Akureyri og k.h. Marý Baldursdóttir, f. 5. sept. 1941 á Siglufirði, húsfreyja og verkakona á Akureyri.
Börn þeirra: a) Kristinn Emil, b) Halldóra, c) Guðvarður Finnur.


                           Framætt
                         Rakin í karllegg Magnúsar sonar míns

1. grein
1    Magnús Baldvin Einarsson, f. 13. ágúst 1967 á Akureyri, rafeindavirki á Akureyri.Var
rafeindavirki hjá Ratsjárstofnun í Radarstöðinni á Gunnólfsvíkurfjalli, N.-Þing., nú (2000)á
Bolafjalli með aðsetur í Bolungarvík. Í tómstundum sínum dundar hann við svifflug og hefur hann
kennararéttindi í þeirri grein. Hefur einkaflugmannsréttindi á vélflugu.
2    Einar Emil Magnússon, f. 18. sept. 1946 á Akureyri, Sjá niðjatal. Þar sem ég er kjörsonur
Magnúsar ætti liður 1.grein 3,4,5 og áfram, ekki að birtast hér. En ég hef þetta svona vegna
bræðra minna.

- Margrét Haukdal Marvinsdóttir (sjá 2. grein)
3    Ingimundur Magnús Kristinsson, f. 11. sept. 1920 á Bæ, Króksfirði, Reykhólahr., A.-Barð.,
d. 1. sept. 1971 í Reykjavík, - Anna Emilsdóttir (sjá 3. grein)
4    Hans Kristinn Hákonarson, f. 9. júlí 1897 á Stað, Reykhólasveit., A.-Barð, d. 28. apríl 1986 í
Hafnarfirði. Sjá niðjatal
- Stefanía Sigríður Ingimundardóttir (sjá 4. grein)
5    Hákon Magnús Magnússon, f. 1. sept. 1864, d. 6. ágúst 1938, bóndi á Reykhólum, Reykhólahr.
- Arndís Bjarnadóttir, f. 26. okt. 1862, d. 6. júní 1926, húsfreyja á Reykhólum

2. grein
3    Margrét Haukdal Marvinsdóttir, f. 31. des. 1948 á Akureyri, húsmóðir á Akureyri og iðnverkakona
hjá Mjólkursamlagi KEA. á Akureyri
4    Marvin Haukdal Ágústsson, f. 17. júlí 1922 á Hrygg í Dýrafirði, d. 13. febr. 1952 drukknaði,
stýrimaður í Reykjavík. Hann fórst við Orkneyjar með mb Eyfirðingi EA. er þar fórst með allri
áhöfn - Jónína Valgerður Sigtryggsdóttir (sjá 5. grein)
5    Guðmundur Ágúst Guðmundsson, f. 13. ágúst 1878, d. 30. sept. 1948, bóndi og skipstjóri á Hrygg
hjá Alvirðu í Dýrafirði 1912-1948. - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 6. grein)
6    Guðmundur Gunnarsson, f. um 1845, bóndi á Skaga (Fjallaskaga), Dýrafirði,
- Guðrún Marta Jónsdóttir, f. 1847, húsfreyja á Fjallaskaga

3. grein
3     Anna Emilsdóttir, f. 2. okt. 1927 á Akureyri, d. 17. febr. 1992 í Keflavík, húsfreyja í Innri-Njarðvík
4    Emil Jakobsson, f. 21. jan. 1898 í Grímsey, d. 15. júlí 1978 í Reykjavík, hann var til fjölda ára
verkstjóri hjá Rafveitu Akureyrar. Hann bjó í Grímsey til 1899, á Grenivík 1901, á Akureyri 1901-
1927 og 1935-??, í Canada 1927-1935, að lokum í Reykjavík ?? -1978
- Baldvina Guðlaug Baldvinsdóttir (sjá 7. grein)
5   Jakob Vilhjálmur Jónsson, f. 30. mars 1863 á Jökulsá á Flateyjardal, S.-Þing, d. 13. mars 1924 á
Akureyri, sjómaður á Þönglabakka í Fjörðum, S-Þing., í Botni Grýtubakkahr til 1891, á Básum í
Grímsey 1891-1898, á Grenivík, Grýtubakkahr., S-Þing 1898-1899, á Akureyri 1899-1924. Jakob
var hár vexti og grannur, fríðleiksmaður, prúður í framgöngu hæggerður og blíðlyndur. Hann var
bókhneigður, las allt er hann hönd á festi, og hefir ugglaust þráð að ganga menntaveginn, en til þess
var enginn kostur sökum fátæktar - Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 20. júlí 1865 á Þönglabakka í
Fjörðum., S.-Þing.(f.20.6. ????), d. 19. febr. 1948 í Skjaldarvík, húsfreyja á Akureyri 1899-1945



4. grein
4    Stefanía Sigríður Ingimundardóttir, f. 26. apríl 1897 í Snartartungu í Bitru, Strand, d. 29. des.
1976 í Keflavík, húsfreyja á Miðjanesi, Hamarlandi, Bygggarði, Reykjavík og síðar í Innri-
Njarðvík. Hún dvaldi seinustu ár sín á Sjúkrahúsi Keflavíkur
5    Ingimundur Magnússon, f. 25. febr. 1869 á Hrófbergi, Hrófbergshr., Strand, d. 25. jan. 1942,
bóndi á Bæ í Króksfirði 1902-1934. Hann var hreppstjóri í Reykhólasveit 1919-1940.
- Sigríður Einarsdóttir, f. 22. sept. 1868 í Snartartungu í Bitru., Strand., d. 25. nóv. 1933, húsmóðir
5. grein
3    Jónína Valgerður Sigtryggsdóttir, f. 27. apríl 1920 á Rifkelsstöðum, Öngulsstaðahr. , Eyjaf.,
húsfreyja í Reykjavík. Hún var mörg ár starfsmaður hjá þvottahúsi KEA á Akureyri, flutti síðar
til Reykjavíkur
4    Sigtryggur Jónsson, f. 23. júlí 1891 á Jökli, Saurbæjarhr., Eyjaf., d. 3. júní 1952 á Akureyri,
húsmaður á Syðri-Tjörnum, Öngulsstaðahr 1920-1921, og eða (leigjandi) á Grísará, Hrafnagilshr
1921-1929, verkamaður og sjómaður á Akureyri 1929-dd. Meðan Sigtryggur bjó á Grísará var hans
aðalstarfi við byggingu Kristneshælis - Aðalheiður Albertsdóttir (sjá 8. grein)
5    Jón Friðfinnsson, f. 19. des. 1863 í Ystagerði, Saurbæjarhr., Eyjaf., d. 17. júní 1923 á Völlum.,
niðursetningur á Völlum, Saurbæjarhr 1875, vinnumaður á Jökli í Saurbæjarhr, í Nesi, Saurbæjarhr
1894, húsmaður á Völlum 1915-1916 og 1921-1923. - Þóra Halldórsdóttir, f. 11. jan. 1855 á Björk,
Öngulsstaðahr., Eyjaf., d. 30. maí 1926 á Grund, Hrafnagilshr., tökubarn á Ytra-Laugalandi,
Öngulsstaðahr 1856-1870, húsfreyja og húskona á Jökli og víðar í inn Eyjaf.

6. grein
4    Guðrún Guðmundsdóttir, f. 2. des. 1880, d. 20. des. 1959 í Reykjavík, húsfreyja að síðustu í
Reykjavík.
5    Guðmundur Eggertsson, f. 28. júní 1848, d. 22. okt. 1922, bóndi og sjómaður í Höll í Haukadal,
Dýrafirði. - Elínborg Jónsdóttir, f. 7. maí 1846, d. 22. okt. 1937, húsfreyja í Höll,

7. grein
4    Baldvina Guðlaug Baldvinsdóttir, f. 14. apríl 1899 í Árgerði, Svarfaðardalshr., Eyjaf., d. 27. apríl
1967 á Kristneshæli, Hrafnagilshr., húsfreyja á Akureyri. Baldvina var til fjölda ára sjúklingur. Hún
var í mörg ár á hælum og sjúkrastofnunum, eins og t.d. Vífilstöðum. En lengst var hún með annan
fótinn á Kristneshæli en þar dvaldi hún er hún lést
5    Baldvin Sveinn Hansson, f. 12. okt. 1862 á Dalvík, d. 25. sept. 1942 á Akureyri, verkamaður og
sjómaður á Siglufirði. - Kristín Sigríður Björnsdóttir, f. 1. febr. 1868 í Lónkoti í Sléttuhlíð, Skag.,
d. 21. okt. 1955 á Siglufirði, húsfreyja á Akureyri og Siglufirði

8. grein
4    Aðalheiður Albertsdóttir, f. 13. ágúst 1898 í Hólkoti, Skriðuhr., Eyjaf., d. 10. júní 1985 á
Akureyri., húsfreyja og verkakona, síðast á Akureyri.
5    Albert Guðmundsson, f. 17. apríl 1857 á Stóra-Grindli, Haganeshr., Skag., d. 6. sept. 1903
drukknaði., vinnumaður og sjómaður í Heiðarhúsum á Þelamörk. Hann fórst í fiskiróðri.
- Júníana Valgerður Jónsdóttir, f. 27. júní 1865 á Laugalandi á Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjaf., d.
4. des. 1900 í Hólkoti, Skriðuhr., húsfreyja og vinnukona í Heiðarhúsum, Hólkoti og víðar. Júníana
dó eftir barnsburð og var þá heimilið leyst upp og fóru börnin í fóstur til bæði skyldmenna og einnig
vandalausra.

                                                 Framætt
                               Rakin í karllegg Magnúsar sonar míns

1. grein
1    Magnús Baldvin Einarsson, f. 13. ágúst 1967 á Akureyri, rafeindavirki á Akureyri.
Var rafeindavirki hjá Ratsjárstofnun í Radarstöðinni á Gunnólfsvíkurfjalli, N.-Þing., nú (2000)á
Bolafjalli með aðsetur í Bolungarvík. Í tómstundum sínum dundar hann við svifflug og hefur hann
kennararéttindi í þeirri grein. Hefur einkaflugmannsréttindi á vélflugu.
2     Margrét Haukdal Marvinsdóttir, f. 31. des. 1948 á Akureyri, húsmóðir á Akureyri og
iðnverkakona hjá Mjólkursamlagi KEA. á Akureyri - Einar Emil Magnússon (sjá 2. grein)
3    Jónína Valgerður Sigtryggsdóttir, f. 27. apríl 1920 á Rifkelsstöðum, Öngulsstaðahr., Eyjaf.,
húsfreyja í Reykjavík. Hún var mörg ár starfsmaður hjá þvottahúsi KEA á Akureyri, flutti
síðar til Reykjavíkur. - Marvin Haukdal Ágústsson (sjá 3. grein)
4    Aðalheiður Albertsdóttir, f. 13. ágúst 1898 í Hólkoti, Skriðuhr., Eyjaf., d. 10. júní 1985 á
Akureyri., húsfreyja og verkakona, síðast á Akureyri. - Sigtryggur Jónsson (sjá 4. grein)
5    Júníana Valgerður Jónsdóttir, f. 27. júní 1865 á Laugalandi á Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjaf., d.
4. des. 1900 í Hólkoti, Skriðuhr., húsfreyja og vinnukona í Heiðarhúsum, Hólkoti og víðar. Júníana
dó eftir barnsburð og var þá heimilið leyst upp og fóru börnin í fóstur til bæði skyldmenna og einnig
vandalausra. - Albert Guðmundsson, f. 17. apríl 1857 á Stóra-Grindli, Haganeshr., Skag., d. 6. sept.
1903 drukknaði., vinnumaður og sjómaður í Heiðarhúsum á Þelamörk. Hann fórst í fiskiróðri.

2. grein
2     Einar Emil Magnússon, f. 18. sept. 1946 á Akureyri, Sjá niðjatal og framætt í karllegg.
2    Anna Emilsdóttir, f. 2. okt. 1927 á Akureyri, d. 17. febr. 1992 í Keflavík, húsfreyja í Innri-Njarðvík
- Ingimundur Magnús Kristinsson (sjá 5. grein)
3    Baldvina Guðlaug Baldvinsdóttir, f. 14. apríl 1899 í Árgerði, Svarfaðardalshr., Eyjaf., d. 27. apríl
1967 á Kristneshæli, Hrafnagilshr., húsfreyja á Akureyri. Baldvina var til fjölda ára sjúklingur. Hún var í mörg ár á hælum og sjúkrastofnunum, eins og t.d. Vífilstöðum. En lengst var hún með annan fótinn á Kristneshæli en þar dvaldi hún er hún lést - Emil Jakobsson (sjá 6. grein)
4    Kristín Sigríður Björnsdóttir, f. 1. febr. 1868 í Lónkoti í Sléttuhlíð, Skag., d.21. okt. 1955 á
Siglufirði, húsfreyja á Akureyri og Siglufirði - Baldvin Sveinn Hansson, f. 12. okt. 1862 á Dalvík,
d. 25. sept. 1942 á Akureyri, verkamaður og sjómaður á Siglufirði.

3. grein
3    Marvin Haukdal Ágústsson, f. 17. júlí 1922 á Hrygg í Dýrafirði, d. 13. febr. 1952 drukknaði,
stýrimaður í Reykjavík. Hann fórst við Orkneyjar með mb Eyfirðingi EA. Er þar fórst með allri
áhöfn
4    Guðrún Guðmundsdóttir, f. 2. des. 1880, d. 20. des. 1959 í Reykjavík, húsfreyja að síðustu í
Reykavík. - Guðmundur Ágúst Guðmundsson (sjá 7. grein)
5    Elínborg Jónsdóttir, f. 7. maí 1846, d. 22. okt. 1937, húsfreyja í Höll, - Guðmundur Eggertsson,
f. 28. júní 1848, d. 22. okt. 1922, bóndi og sjómaður í Höll í Haukadal, Dýrafirði.

4. grein
5    Sigtryggur Jónsson, f. 23. júlí 1891 á Jökli, Saurbæjarhr., Eyjaf., d. 3. júní1952 á Akureyri,
húsmaður á Syðri-Tjörnum, Öngulsstaðahr 1920-1921, og eða (leigjandi) á Grísará, Hrafnagilshr
1921-1929, verkamaður og sjómaður á Akureyri 1929-dd. Meðan Sigtryggur bjó á Grísará var hans
aðalstarfi uppbygging Kristneshælis
6    Þóra Halldórsdóttir, f. 11. jan. 1855 á Björk, Öngulsstaðahr., Eyjaf., d. 30. maí 1926 á Grund,
Hrafnagilshr., tökubarn á Ytra-Laugalandi, Öngulsstaðahr 1856-1870, húsfreyja og húskona á Jökli
og víðar í inn Eyjaf. - Jón Friðfinnsson, f. 19. des. 1863 í Ystagerði, Saurbæjarhr., Eyjaf., d. 17. júní
1923 á Völlum., niðursetningur á Völlum, Saurbæjarhr 1875, vinnumaður á Jökli í Saurbæjarhr, í
Nesi, Saurbæjarhr 1894, húsmaður á Völlum 1915-1916 og 1921-1923.


5. grein
3    Ingimundur Magnús Kristinsson, f. 11. sept. 1920 á Bæ, Króksfirði, Reykhólahr., A.-Barð., d. 1.
sept. 1971 í Reykjavík, lauk sveinsprófi í rennismíði 1943.
4    Stefanía Sigríður Ingimundardóttir, f. 26. apríl 1897 í Snartartungu í Bitru, Strand, d. 29. des.
1976 í Keflavík, húsfreyja í Miðjanesi, Hamarlandi, Bygggarði, Reykjavík, og síðar í Innri-Njarðvík. Hún dvaldi seinustu ár sín á Sjúkrahúsi Keflavíkur
- Hans Kristinn Hákonarson (sjá 8. rein)
5     Sigríður Einarsdóttir, f. 22. sept. 1868 í Snartartungu í Bitru., Strand., d. 25. nóv. 1933, húsfreyja á      Bæ - Ingimundur Magnússon, f. 25. febr. 1869 á Hrófbergi, Hrófbergshr., Strand, d. 25. jan. 1942,
bóndi á Bæ í Króksfirði 1902-1934. Hann var hreppstjóri í Reykhólasveit 1919-1940.



6. grein
5    Emil Jakobsson, f. 21. jan. 1898 í Grímsey, d. 15. júlí 1978 í Reykjavík, hann var til fjölda ára
verkstjóri hjá Rafveitu Akureyrar. Hann bjó á Grímsey til 1899, á Grenivík 1901, á Akureyri 1901-
1927 og 1935-??, í Canada 1927-1935, að lokum í Reykjavík ?? -1978
6    Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 20. júlí 1865 á Þönglabakka í Fjörðum, Grýtubakkahr S.-Þing.
7    (f.20. 6. ????), d. 19. febr. 1948 í Skjaldarvík, húsfreyja á Akureyri 1899-1945 - Jakob Vilhjálmur Jónsson, f. 30. mars 1863 á Jökulsá á Flateyjardal, S.-Þing, d. 13. mars 1924 á Akureyri, sjómaður á Þönglabakka í Fjörðum, S-Þing., í Botni í Fjörðum til 1891, á Básum í Grímsey 1891-1898, á Grenivík, Grýtubakkahr., S-Þing 1898-1899, á Akureyri 1899-1924. Jakob var hár vexti og grannur,
fríðleiksmaður, prúður í framgöngu hæggerður og blíðlyndur. Hann var bókhneigður, las allt er hann
hönd á festi, og hefir ugglaust þráð að ganga menntaveginn, en til þess var enginn kostur sökum
fátæktar

7. grein
4    Guðmundur Ágúst Guðmundsson, f. 13. ágúst 1878, d. 30. sept. 1948, bóndi og skipstjóri á Hrygg
hjá Alvirðu í Dýrafirði 1912-1948.
5    Guðrún Marta Jónsdóttir, f. 1847, húsfreyja á Fjallaskaga - Guðmundur Gunnarsson, f. um 1845,
bóndi á Skaga (Fjallaskaga), Dýrafirði.

8. grein
4    Hans Kristinn Hákonarson, f. 9. júlí 1897 á Stað, Reykhólasveit., A.-Barð, d. 28. apríl 1986 í
Hafnarfirði, bóndi á Kletti, Gufudalshr 1922-1926, á Hamarlandi, Reykhólasveit 1926-1930, í
Bygggarði á Seltjarnesi 1930- , Reykjavík, síðar til fjölda ára yfirlögreglumaður í Hafnarfirði,
5     Arndís Bjarnadóttir, f. 26. okt. 1862, d. 6. júní 1926, húsfreyja á Reykhólum - Hákon Magnús Magnússon, f. 1. sept. 1864, d. 6. ágúst 1938, bóndi á Reykhólum,