Verktími.

Þar sem gagnasöfnun tekur mikinn tíma vegna vinnu við niðjatöl, þarf  þarf beiðni um gerð niðjatals að berast a.m.k 2 ½ - 3 mánuðum fyrir afhendingu niðjatals tilbúnu til fjölföldunar.

Það sem verkkaupi þarf að legga fram

Beiðni um gerð niðjatals og tímamörk á afhendingu

Taka fram frá hverjum á að rekja niðjatalið.

Ef myndir eiga að vera í niðjatalinu þarf að koma þeim í tölvutækt form á 3,5” tölvudisk  eða geisladisk.

En flest framköllnar-fyrirtæki eru með slíka þjónustu.

Kaupandi þarf að gera grein fyrir hvað á að koma fram í niðjatali.

Ég hefi látið prenta eyðublöð sem þarf að fylla út vegna frumdraga niðjatals og eru þau fyrirliggjandi hjá mér.


Pantanir.

Pantanir berist til mín á eftirfarnadi hátt.

Í síma 462 3065

Í Email:    einarem@binet.is eða einarem@li.is

Einna best er að ná í mig seinnipart dags ca.  12.00-15.00 og 16.30-20.00